Aðild að Setrinu
Setrið er vettvangur þar sem skapandi og drífandi einstaklingar úr ýmsum atvinnugreinum og fagsviðum koma saman. Hér mætast fjölbreytt nýsköpun, tækni, fræðsla, og frumkvöðlastarf. Með aðild að Setrinu færðu aðgang að vinnuaðstöðu, öflugu tengslaneti og spennandi viðburðum.
Full aðild kr. 49.500 á mánuði.
Ef gengið er frá greiðslu fyrir ár eða þrjá mánuði í senn, er veittur afsláttur af verði.
Innifalið í aðildargjöldum:
Aðgengi að Setrinu
Aðgangur fyrir 5 gesti í fundaraðstöðu
Aðgangur að viðburðum
Aðgengi að næðisrýmum
Aðgengi að fullbúnu fundarherbergi
Aðgangur að fullbúnum skrifborðum
Þráðlaust net
Kaffi og te
Athugið að einnig er boðið upp á dagleigu og klippikort hér: https://www.setridvinnustofa.com/dagleiga