Dagleiga

Skráðu þig hér til að hafa aðgang að dagleigu sem gestur á Setrinu. Þú færð aðgang að bókunarkerfi um leið skráning hefur verið staðfest. Hægt er að velja um fyrirframgreidd klippikort eða að greiða eftirá fyrir hverja bókun. 

Skrifborð

Skrifborð með 27 tommu dokkuskjá, mús og lyklaborði

Hálfur dagur (4 klst) 5000 kr 

Heill dagur (8 klst) 7000 kr


Fundarherbergi

Fundarherbergi fyrir 6-8 manns

Ein klst 5000 kr

Hálfur dagur (4 klst) 12.000 kr

Heill dagur (8 klst) 20.000 kr