Dagleiga
Nauðsynlegt er að gestir skrái sig fyrirfram til að hafa aðgang að dagleigu. Við leitumst við að ljúka skráningu næsta virka dag. Þú færð aðgang að bókanakerfi um leið skráning hefur verið staðfest.
Vinsamlega kynnið ykkur húsreglur og skilmála Setursins
Skrifborð
Skrifborð
Skrifborð með skjá, dokku, mús og lyklaborði
Hálfur dagur (4 klst) 5000 kr + vsk
Heill dagur (8 klst) 8000 kr + vsk
Fundarherbergi
Fundarherbergi
Fundarherbergi fyrir 6-10 manns
Ein klst 4000 kr + vsk
Hálfur dagur (4 klst) 16.000 kr + vsk
Heill dagur (8 klst) 30.000 kr + vsk.