Setrið Vinnustofa

Við opnum 1. nóvember 2024 við Fagradalsbraut 11 Egilsstöðum.


Nánar um Setrið

Aðstaðan

Aðstaðan okkar verður sérsniðin að þörfum starfa án staðsetningar með fjölbreyttum rýmum.

Aðild

Viltu taka þátt í samfélaginu og stunda vinnuna þína frá Vinnustofunni? Viltu skuldbinda þig til lengri eða skemmri tíma? Kannaðu hvaða leið hentar þínum þörfum.